BARNABÓK

Björninn sem aldrei varð reiður

Sagan Björninn sem aldrei varð reiður er stórskemmtileg saga eftir Charlotte B. Herr og myndskreytt af Frances Beem. Kom hún fyrst út árið 1913. Sagan er skemmtileg og fjallar kannski fyrst og fremst um vináttu og tryggð; hve mikilvægt það er að hjálpa öðrum. Falleg saga með góðan boðskap.


HÖFUNDUR:
Óþekktur
ÚTGEFIÐ:
2010
BLAÐSÍÐUR:
bls. 21

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :

  • ...