SKÁLDSAGA

Farseðlar til Argentínu

Farseðlar til Argentínu nefnist fyrra smásagnasafn Erlendar Jónssonar af tveimur og kom út árið 1987. Áður hafði komið út eftir hann fjórar ljóðabækur, ein skáldsaga, fjögur útvarpsleikrit og handbækurnar Íslensk bókmenntasaga 1550-1950 og Íslensk skáldsagnaritun 1940-1970. Helstu viðfangsefnin í sögunum í þessari bók eru kynslóðabil, hugsjónir og gildi samfélagsins.

Verk Erlendar eru persónuleg með sterk höfundareinkenni og tala sterkt inn í samtiðina. Erlendur upplifði miklar breytingar á íslensku samlífi og merkjum við stóra atburði, eins og t.a.m. hernámið, fólksflutning frá sveit í borg og annað, náið í ljóðum hans og verkum. Það er eins og við skynjum tímann í verkum hans. Vald hans á íslenskri tungu er mikið og blátt áfram stíllinn og einlægni í framsetningu ljær verkum einstakan hugblæ.


HÖFUNDUR:
Erlendur Jónsson
ÚTGEFIÐ:
2016
BLAÐSÍÐUR:
bls. 136

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :